Hér getur þú fundið flestar uppl. um PADI fríköfunar námskeið
Við höldum námskeið allt árið. (Allur búnaður innifalinn)
PADI Basic freediver kostar 35.000 ISK og stendur í einn dag
PADI freediver kostar 65.000 ISK og stendur í tvo daga
PADI advanced freediver kostar 90.000 ISK og stendur í þrjá daga
PADI master freediver kostar 115.000 ISK og stendur í fjóra daga
Við bjóðum einnig námskeið í CPR, first aid, AED og Care for children.
Innifalið |
|
Ef þú hefur áhuga eða ert með spurningar endilega sendið póst á [email protected], hringdu í síma 8597220 eða sendu okkur fyrirspurn hér að neðan:
Hverjir ættu að fara á svona námskeið?
PADI Basic Freediver námskeiðið er hannað fyrir byrjendur. Þetta námskeið er fyrsta skrefið í að verða góður í fríköfun.
Hvað munt þú læra?
PADI Basic Freediver er í tveim hlutum:
- Það að læra bóklega um fríköfun.
- Æfingar í sundlaug til að læra öndunaræfingar bæði til að geta haldið í sér andanum og synt með og án fita. Auk líkamsstöðu.
- Markmiðið er Static í 90 sek
- Synda 25 metra í kafi
Hvaða búnað munt þú nota?
Á PADI Basic Freediver námskeiði, lærir þú að nota gleraugu, öndunarpípu og fit auk lóða.
Þú getur lært sjálfur heima gegnum PADI Freediver TouchTM
Innifalið í verði námskeiðs er notkun á búnaði
Við kennum öll PADI fríköfunarnámskeið hjá freedive iceland
Fríköfun er spurning um innri stjórn, aga og stjórnun. Ef þig langar að geta farið undir yfirborðið rólega, yfirvegað og á eigin forsendum þá er fríköfun fyrir þig. Það að taka PADI fríköfunar námskeið er fyrsta skrefið til að finna út af hverju fríköfun er það sjó/vatna sport er orðið svona vinsælt sport.
Hvað munt þú læra?
PADI fríköfunar námskeið má skipta í þrjá hluta:
- Bókleg þekking um fríköfun
- Tími í sundlaug til að læra öndunartækni og að læra að halda í sér andanum og synda með löngum fitum – static apnea í 90 sekúntur og synda 25 metra undir vatni.
- Tími í vatni/sjó til að læra að fara niður á marga vegu. Einnig hvern á að vera “buddy” í fríköfun. Markmið – Synda niður með fitum niður á 10 metra.
Þú getur lært sjálfur heima gegnum PADI Freediver TouchTM
Innifalið í verði námskeiðs er notkun á búnaði
Við kennum öll PADI fríköfunar námskeið
Hverjir ættu að taka þetta námskeið?
Það að geta haldið lengur niðri í sér andanum eða að komast dýpra er mjög góð tilfinning. Það sýnir manni fram á að æfingin skapar meistarann. PADI Advanced Freediver námskeiðið er hannað til að hjálpa þér að ná lengra og að fínpússa allar hreyfingar, sem gerir þig betri fríkafara og hjálpar þér að komast neðar og njóta meira.
Hvað munt þú læra?
PADI advanced fríköfunar námskeið má skipta í þrjá hluta:
- Dýpri bókleg þekking um fríköfun og bún
- Tími í sundlaug til að læra um teygjur og slökun auk þess að fínpússa static og sundhreyfingar
- Markmið: static 2:30 mín/ sund með fitum 50 m./
- Tími í vatni/sjó til að læra að fara niður á marga vegu. Einnig hvern á að vera “buddy” í fríköfun. Markmið – Synda niður með fitum niður á 10 metra.
- Tími í vatni/sjó til að æfa dýpri æfingar með fitum og línu, auk margra annara hluta sem koma upp við meira dýpri eins og meiri björgunaræfingar o.fl. Markmið – Niður á 20 metra með fitum
Þú getur lært sjálfur heima gegnum PADI Freediver TouchTM
Innifalið í verði námskeiðs er notkun á búnaði
Við kennum öll PADI fríköfunar námskeið
Hverjir ættu að taka þetta námskeið?
Ef þú ert fríkafari með ákveðin markmið og vilt gera fríköfun að lífsstíl og stefnir á að vera elítu fríkafari og keppnismaður í fríköfun, þá er PADI Master Freediver kúrsinn eitthvað fyrir þig. Með mjög fókusuðum æfingum munt þú ná betri static, dynamic apnea, free immersion og constant weight til að komast á hærra stig og verða betri.
Til að mega taka PADI Master Freediver course þarftu að vera 18 ára og vera búinn með PADI Advanced Freediver námskeið (eða samsvarandi námskeið hjá öðru sambandi).
Hvað munt þú læra?
PADI Master Freediver námskeiðið er í þrem hlutum:
- Aukin vitneskja um næringu, slökun og öndunartækni.
- Þú þarft að gera sjálfstæða rannsókn ritgerð sem er partur af Master Freediver kúrsinum.
- Tími í sundlaug til að auka static og dynamic keyrslur, auk þess að DNF er fínpússað. Markmið – static apnea í 3 mínútur og 30 sekúntur og DYN í 70 metra.
- Tími í sjó/vatni til að æfa mouthfill þrýstijöfnun og framkvæma upphitun fyrir free immersion og CWT fríköfun. Markmið – CWT niður á 27 metra.
It is possible to study independently using the PADI Freediver TouchTM
Price includes all necesary gear.