Gjafabréf

Gefðu gjafabréf frá Freedive Iceland

Við hjá Freedive Iceland bjóðum uppá vegleg gjafabréf!

Hægt er að gefa gjafabréf í Freedive eða Snorkle ferð, eitt af námskeiðunum hér að neðan eða sem inneign í ferð, námskeið eða köfunarbúnað.

Í raun eru alltaf einhver námskeið í gangi þar sem að við kennum á þeim tímum sem hentar. En yfirleitt eru þau eitthvað á þessa leið:

Öll bókleg kennsla er á netinu núna, mikið af bæði lesefni og videó. Hægt að byrja á því hvenær sem er og klára áður en byrjað er á verklega hlutanum.

Mánudagur  kl. 19:00-21:00 – Verkleg kennsla í sundlaug.

Áframhald svo ákveðið með nemendum sjálfum (Þeir sem eru á framhaldsnámskeiði).

Öll námskeið eru uppbyggð þannig að byrjað er á bóklegri kennslu.  Síðan er farið í sundlaug til að læra undirstöðu í hreyfingu og notkun búnaðar.

Þar á eftir er farið í sjó/vatn með allan búnað til að æfa það sem búið er að læra.

Ný námskeið alla mánudaga enn hægt er að byrja strax á bóklega hlutanum!

Farið er í Sundhöll Reykjavíkur kl 19:00.

Þau námskeið sem í boði eru:

Aida 1

29.900 ISK

Aida 2

59.900 ISK

Aida 3

84.900 ISK

Aida 1 og 2 saman á

75.000kr

Padi 1

35.000 ISK

Padi 2

65.000 ISK

Ef þú hefur áhuga á að kaupa gjafabréf í ferð, námskeið eða sem inneign í gjafabréf, námskeið eða fyrir köfunarbúnað og eða ert með spurningar endilega sendu póst á [email protected] eða hringdu í síma 8597220.

Login

Ut enim ad minim veniam, quis nostrud exercitation ullamco laboris nisi ut aliquip ex ea commodo consequat. Duis aute irure dolor in reprehenderit in

Address

184 Mayfield St. Hopewell
Junction, NY 12533

Phone

Email