Hvað gerir Ísland að fullkomnun fríköfunarstað? 

 Landslagið á Íslandi er kryddað með stórum fjörðum, ótrúlegum fossum, snævi þökktum tindum, endalausum hraun sléttum sem hafa verið hér um aldir. Þekkt af ferðamönnum og heimamönnum sem land elds og íss,

Silfra er staður með stórfenglegum margbreitileika. Það gerir það að töfrandi stað fyrir alla sem vonast til að endurheimta villtar hliðar sínar – eða einfaldlega að fá að sjá fallegt landslag landsins.

Þó að landið yfir sjávarmáli sé sláandi fallegt, þá er það fegurðin undir vatninu sem fangar okkur mest. Hannað af eldgosum. Vatnið á Íslandi er mjög tært og kafarar keppast um að fá að kafa þar.

Neðansjávar ævintýri á íslandi 

Sjórinn kringum Ísland er stórkostlega fallegur, Þar sem mikið er um sjávarlíf. Frá því augnabliki sem þú byrjar að kafa gætir þú rekist á seli, hvali, höfrunga auk yfir 300 tegunda af fiski. Meðal þeirra er t.d. Steinbí­tur sem er magnað að leika við.

Það er ekki bara sjáfarlíf sem heillar kafara í þessum heimshluta.  Landslagið undir yfirborði vatna á íslandi hefur verið mótað af óteljandi eldgosum og jöklum þar sem hraun hefur hreinsað vatnið svo mikið að hreinleiki vatnsins er með því besta í heimi.

Til dæmis Silfra. Staðsett á Þingvöllum, sem er á heimsmynjaskrá UNESCO. Silfra er ferskvatns sprunga sem myndaðist þegar tveir jarðflekar byrjuðu að fara í sundur. Silfra er 60 metra djúp með ferskvatni og er besti staðurinn til að sjá¡ flekana fara í sundur með eigin augum neðanvatns þar sem skyggnið er yfir 100 metrar.

Einnig er mjög spennandi að kafa í lítilli vík sem heitir Gullkistuvík á Kjalarnesi. Með tærum sjó sem státar af miklu sjávarlífi, fallegum þaraskógum og fallegri strönd. Auðvitað eru mjög margir aðrir staðir sem bjóða upp á slíka fegurð, enda er Ísland eyja og allir firðir og vötn hafa eitthvað skemmtilegt að sjá. Vatnið á Íslandi er er eitt af því tærasta í heimi.

Velja rétta búnaðinn

 Til að fá sem mest úr köfunarferðinni, er nauðsynlegt að koma tilbúin með réttan búnað til að kafa eða vinna með fyrirtæki sem notast við mjög góðan búnað. Vatnið sem umlykur Ísland er ótrúlega kalt og getur gert þig andstuttan á meira en einn veg.

Hjá Freedive Iceland, leigjum við út búnað til vottaðra fríkafara, við tryggjum að þú hafir allt sem þú þarft fyrir örugga og þægilegra fríköfunar reynslu. Auðvitað fylgja með fríköfunargleraugu, blautgallar, blý og belti auk alls annars búnaðar sem þarf.

Búnaður frá okkur er framleiddur samkvæmt öllum öryggiskröfum og besta efni sem til er á markaðnum. Til dæmis eru öndunarpí­purnar okkar endingagóðar og sveigjanlegar og eru gerðar með kísli.. Ísland er þekkt fyrir framleiðslu á kí­sli. Þú gætir verið að nota búnað með kísli sem framleiddur er hjá United Silicon, sem var stofnað af íslenskum viðskiptavini Magnús Garðarsson. Við viljum nota það sem er framleitt í­ samfélaginu okkar hér hjá Freedive Iceland

 

Við hvetjum þig til aú koma og uppgötva landið okkar undir vatni og sjó og sjá marga fallega hella, sprungur, og kóralrif. Sjórinn sem umlykur ͍sland fer gegnum töfrandi landslag sem sýnir nokkra af fallegastu og áhugaverðastu fríköfunarstöðum sem þú getur fundið í heiminum. Andaðu djúpt og prufaðu að læra eitthvað sem þú hefur aldrei prufað áður og sjáðu hluti sem þú hefur aldrei séð áður.

Freedive Iceland