freedive1

Næstu námskeið

Við hjá Freedive Iceland höldum fríköfunarnámskeið reglulega!

 

I raun eru alltaf einhver námskeið í gangi þar sem að við kennum á þeim tímum sem hentar ykkur. En yfirleitt eru þau eitthvað á þessa leið

Sunnudagur  kl. 19:00-22:00 bókleg kennsla

Mánudagur  kl. 19:00-21:00 Verkleg kennsla í sundlaug

Áframhald svo ákveðið með nemendum sjálfum (Þeir sem eru á framhaldsnámskeiði)

 

Öll námskeið eru uppbyggð þannig að byrjað er á bóklegri kennslu og þurr æfingum.  Síðan er farið í sundlaug til að læra undirstöðu í hreyfingu og notkun búnaðar.

Þar á eftir er farið í sjó/vatn með allan búnað til að æfa það sem búið er að læra. (Framhaldsnámskeið)

Ef þú hefur áhuga eða ert með spurningar endilega sendið póst á [email protected]

eða hringdu í síma 8597220